Breiðablik

Fréttamynd

Leik lokið: Þór/KA - Breiða­blik 3-6 | Blikar í úr­slit eftir markaveislu

Breiðablik tryggði sig í úrslit Lengjubikars kvenna eftir 6-3 sigur á Þór/KA í Boganum á Akureyri í dag. Heimakonur leiddu 2-1 í hálfleik en allt annað var uppi á teningnum í þeim seinni þar sem ferskir Blikar skoruðu fimm mörk og flugu áfram. Annað hvort Valur eða Stjarnan verður andstæðingur Breiðabliks í úrslitlaleiknum.

Fótbolti
Fréttamynd

Á allt öðrum stað en hin liðin

Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, segist nokkuð ánægður með stöðuna á leikmannahópi liðsins nú þegar mánuður er í fyrsta leik í Bestu deild karla. Blikar hafa þá þurft að aðlagast heldur óvenjulegu undirbúningstímabili.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Hræddur að fara of nærri Norður-Kóreu

Norðmaðurinn Benjamin Stokke hafnaði tilboðum víða að á kostnað Breiðabliks sem hann mun leika með í Bestu deild karla í sumar. Fyrrum leikmaður Blika gerði mikið til að sannfæra Norðmanninn um að koma til Íslands.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Ekki fyrir fram á­kveðin at­burða­rás: „Sá þetta bara í fjöl­miðlum“

Eftir nokkurt ó­­vissu­­tíma­bil hefur Aron Jóhanns­­son skrifað undir nýjan samning við Bestu deildar lið Vals. Breiða­blik reyndi að kló­­festa miðju­manni reynda en án árangurs. Hann þver­­tekur fyrir að um fyrir fram á­­kveðna at­burða­rás hafi verið að ræða, af sinni hálfu, til þess að vænka samnings­stöðu sína gagn­vart Val.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Blikar horfa út fyrir land­steinana

Breiðablik er í þann mund að semja við tvo leikmenn frá Skandinavíu sem munu leika með liðinu í Bestu deild karla í knattspyrnu á komandi leiktíð. Annar er Dani sem spilaði síðast í Færeyjum og hinn er norskur framherji sem hefur nær eingöngu spilað í heimalandinu.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Ágúst Eð­vald: Veit al­veg hvað í mér býr

Ágúst Eðvald Hlynsson samdi nýverið við AB Gladsaxe sem spilar í C-deildinni í Danmörku. Hann segir að ekki sé um að ræða skrif niður á við frá Breiðabliki þar sem hann spilaði á síðasta ári en nýir eigendur AB stefna hátt og er Ágúst Eðvald spenntur að vera hluti af því verkefni.

Fótbolti
Fréttamynd

Tíu bestu liðin (1984-2023): Breiða­blik 2022 | Há­flug á vængjum Hrafnsins

Breiðablik missti af Íslandsmeistaratitlinum 2021 á grátlegan hátt en kom öflugt til baka og vann titilinn með talsverðum yfirburðum árið eftir. Blikar, með Ísak Snæ Þorvaldsson í feiknaformi, byrjuðu tímabilið af gríðarlegum krafti, unnu fyrstu átta leiki sína og voru alltaf fremstir í kapphlaupinu um titilinn. Þá gerðu þeir sig gildandi í Evrópukeppni.

Íslenski boltinn